"Allir vilja elli bíða, en enginn hennar mein líða."
Fólk vill verða gamalt, en enginn vill fá þá kvilla og verki sem fylgja ellinni.
Vinsælt í:
🇮🇸 Ísland (43), 🇺🇸 Bandaríkin (29), 🇬🇧 Bretland (5), 🇦🇩 AD (3), 🇩🇪 Þýskaland (2)