🌙
Merkingarleikur
Stig: 0
Borð 1
Hvernig virkar leikurinn?
•
Borð 1:
1 rétt merking + 3 handahófskenndar.
•
Borð 2 (5 stig):
1 lúmsk "gabb-merking" bætist við.
•
Borð 3 (10 stig):
2 lúmskar "gabb-merkingar". Passaðu þig!
Ef þú svarar rangt byrjarðu aftur á 0 stigum!
"Fjörður skyldi milli frænda og vík milli vina."
Hvað þýðir þessi málsháttur?
Gestir taka oft eftir hlutum sem heimilisfólkið er hætt að sjá.
Það er gott að búa ekki of nálægt vinum og ættingjum til að halda sambandinu góðu.
Ef þú ert alltaf að flakka á milli staða, nærðu aldrei almennilegri festu.
Það er vandmeðfarið að njóta velgengni án þess að spillast eða verða hrokafullur.
← Aftur á forsíðu