Sýndar Páskaegg er verkefni sem sameinar gamla íslenska hefð og nútíma tækni. Markmiðið er að halda á lofti íslenskum málsháttum og bjóða upp á "sykurlausa" skemmtun um páskana – og allan ársins hring.

Hvernig virkar þetta?

Á forsíðunni sérðu 5 egg. Þegar þú smellir á egg, "brotnar" það og málsháttur birtist. Kerfið man hvaða egg þú hefur brotið og hvaða málshætti þú hefur séð (með vafrakökum/cookies) til að tryggja fjölbreytni.

Persónuvernd

Við leggjum áherslu á einfaldleika:

Tæknin og Höfundur

Vefurinn er smíðaður af Ingimundi Óðni Sverrissyni, skipstjóra og áhugamanni um forritun. Verkefnið var unnið um páskana 2025.

Málshættirnir eru fengnir úr gagnasafni Námsgagnastofnunar (2010).

Til baka á forsíðu